The 14th edition of the Icelandic experimental music festival Extreme Chill will be held September 21st - 24th

This year Extreme Chill will be taking place in Gamla Bíó, Iðnó, KEX, Space Odyssey , Ský (center hotel) etc.. The full program, Line up + ticket sale will be announced 2nd of June.

The fundamental aim of the festival is to create connections between Icelandic and foreign musicians, conjoining different art forms-from experimental music to visual arts- and to draw attention to electronic Reykjavik, the Electronic Music Capital of Iceland.

Icelandic ///

Tónlistarhátíðin Extreme Chill fer fram í Reykjavík dagana 21-24 September en þetta er 14.árið sem hátíðin er haldin.

Hátíðin mun eiga sér stað á nokkrum mismunandi stöðum í miðborginni:
Gamla Bíó, Iðnó, KEX, Space Odyssey, Ský (center hotel) ofl..

Dagskráin verður kynnt 2 Júní ásamt miðasölu.

Extreme Chill er hátíð sem setur ávallt markmiðin hærra með hverju ári og hefur nú verið haldin bæði í Berlín og víða um land og hefur líka verið í samstarfi við ýmsar hátíðir bæði hérlendis og erlendis.

Markmið hátíðarinnar er að kynna íslenska og erlenda raftónlistarmenn og tengja saman ólík listform, hljóðheim raftónlistarinnar og lifandi myndheim. Að tengja saman erlenda og innlenda tónlistar- og videó/myndlistarmenn og sköpun þeirra ásamt því að vekja athygli á rafrænni Reykjavík, raftónlistarhöfuðborg Íslands.

“3 daga tónlistarveisla þar sem íslenskir og erlendir listamenn með ólíkan bakgrunn á öllum aldri mætast í sköpun sinni undir áhrifum íslenskrar náttúru. Þetta verður leyndardómsfullt ferðalag um rafræna Reykjavík.”